Móttekinn afli vinnslustöðva á árinu 2024
Vinnslustöðvar Síldarvinnslusamstæðunnar sinntu margvíslegum verkefnum á árinu 2024. Menn söknuðu loðnunnar fyrir austan en í Grindavík riðlaðist starfsemin verulega vegna náttúruhamfaranna á Reykjanesi. Hér á eftir verður gerð grein fyrir mótteknum afla hverrar stöðvar á nýliðnu ári.
Lausar stöður – gjaldkeri og bókari Síldarvinnslunnar hf.
Síldarvinnslan auglýsir eftir stöðum gjaldkera og bókara hjá fyrirtækinu. Vinnustöð starfanna er á skrifstofu félagsins í Neskaupstað. Ef nýjir umsækjendur búa ekki nú þegar á svæðinu mun Síldarvinnslan aðstoða við búferlaflutninga, þ.m.t. atvinnuleit maka.
Blængur millilandar í Hafnarfirði
Frystitogarinn Blængur NK kom til Hafnarfjarðar í morgun og þar verður landað úr skipinu í dag. Haldið verður til veiða strax að löndun lokinni. Heimasíðan heyrði hljóðið í Sigurði Herði Kristjánssyni skipstjóra og spurði fyrst hvernig gengið hefði til þessa í veiðiferðinni.
Kynning á uppgjöri 9 mánaðauppgjöri 2024
Gunnþór B. Ingvason forstjóri mun gera grein fyrir niðurstöðum annars ársfjórðungs 2024
Fundurinn verður haldinn með rafrænum hætti 21.11.2024 klukkan 16:15
SÍLDARVINNSLAN HF.
Síldarvinnslan hf. er nú eitt af stærstu og öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og byggir starfsemi sína á yfir hálfrar aldar reynslu í fiskvinnslu og útgerð. Fyrirtækið er hið umsvifamesta á Íslandi á sviði veiða og vinnslu á uppsjávartegundum og stærsti framleiðandi á fiskimjöli og lýsi á landinu.
VEIÐAR
Síldarvinnslan er einn stærsti kvótahafi á Íslandi. Aflaheimildir samstæðunnar á kvótaárinu 2022/2023 eru 220 þúsund tonn eða 52 þúsund þorskígildistonn.
VINNSLA
Síldarvinnslan er stærsti framleiðandi landsins á uppsjávarafurðum. Síldarvinnslan rekur í dag tvær fiskimjölsverksmiðjur, í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Fyrirtækið rekur hátækni fiskiðjuver í Neskaupstað og þar eru einnig stærstu frystigeymslur á landinu. Fyrirtækið rekur bolfiskvinnslur í Grindavík og á Seyðisfirði.
STARFSFÓLKIÐ
Síldarvinnslan er hátækni sjávarútvegsfyrirtæki í fremstu röð. Fyrir slíkt félag er sífellt mikilvægara að ráða hæft fólk til starfa og tryggja strfsánægju þess. Félagið hefur því sett sér metnaðarfulla stefnu í starfsmannamálum sem miðar að því að skapa vinnuumhverfi sem einkennist af hvatningu, öryggi og góðum samskiptum