Articles

Flökkuskarfi gefið frelsi

Sturla Þórðarson, skipstjóri á Berki, og Haraldur Bjarnason, fréttamaður RÚV, gefa skarfinum loðnuSjónvarpsáhorfendur hafa eflaust séð frétt í gærkvöldi um dílaskarf sem var að spóka sig á götum Egilsstaða og endaði heimsóknina með versluarferð í Samkaup.

Starfsmenn Ríkisútvarpsins tóku skarfinn í fóstur og hýstu hann í nótt, en óku með hann til Neskaupstaðar í dag þar sem honum var sleppt.

Lesa meira...