Rífandi kolmunnaveiði á gráa svæðinu

Rífandi kolmunnaveiði á gráa svæðinu

Barði NK að landa á Seyðisfirði í dag. Ljósm. Ómar Bogason Afar góð kolmunnaveiði hefur verið á gráa svæðinu suður af Færeyjum að undanförnu. Hákon EA landaði 1.600 tonnum í Neskaupstað í fyrradag og Vilhelm Þorsteinsson EA er á leiðinni þangað með um 3.200 tonn....
Heldur tryggð við Raufarhöfn

Heldur tryggð við Raufarhöfn

Eyrún Guðmundsdóttir. Ljósm. Ómar Bogason Í nýútkominni samfélagsskýrslu Síldarvinnslunnar eru birt stutt viðtöl við nokkra starfsmenn fyrirtækisins og dótturfélaga. Nokkur þessara viðtala munu birtast hér á heimasíðunni og hið fyrsta er við Eyrúnu Guðmundsdóttur...
Samfélagsspor Síldarvinnslunnar jókst enn árið 2023

Samfélagsspor Síldarvinnslunnar jókst enn árið 2023

Verðmætasköpun Síldarvinnslunnar hefur víðtæk samfélagsleg og efnahagsleg áhrif. Í nýútkominni samfélagsskýrslu Síldarvinnslunnar fyrir árið 2023 má finna samantekt um samfélagsspor Síldarvinnslusamstæðunnar sem gefur heildstæða mynd af öllum opinberum gjöldum og...
Gott fiskirí hjá togurunum

Gott fiskirí hjá togurunum

Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu fullfermi á laugardag og aftur í gær. Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogararnir Gullver NS, Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu allir fullfermi sl. laugardag. Gullver í Hafnarfirði en Vestmannaey og Bergur í heimahöfn í...
Tæknidagur fjölskyldunnar var fjölsóttur og tókst vel

Tæknidagur fjölskyldunnar var fjölsóttur og tókst vel

Tæknidagur fjölskyldunnar var fjölsóttur. Ljósm. Smári Geirsson Síldarvinnslan tók þátt í Tæknideginum og bauð meðal annars upp á góðar veitingar. Ljósm. Smári Geirsson Tæknidagur fjölskyldunnar var haldinn í Verkmanntaskóla Austurlands í Neskaupstað í níunda sinn sl....
Hver farmurinn á fætur öðrum

Hver farmurinn á fætur öðrum

Góð kolmunnaveiði hefur verið að undanförnu í færeysku lögsögunni. Kolmunnaveiðarnar í færeysku lögsögunni eru hafnar af fullum krafti og hver farmurinn á fætur öðrum berst nú til fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði og í Neskaupstað. Hákon EA kom til...
Hrygningarstoppið hefur áhrif

Hrygningarstoppið hefur áhrif

Begur VE og Vestmannaey VE lönduðu í Eyjum sl. mánudag. Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu í Eyjum á mánudag. Bæði skip voru með fullfermi og afli beggja að mestu þorskur og ýsa. Bergur mun halda á ný til veiða um hádegisbil...
Góð kolmunnaveiði á gráa svæðinu

Góð kolmunnaveiði á gráa svæðinu

Börkur NK fékk 800 tonna hol í gær. Ljósm. Atli Rúnar Eysteinsson Síldarvinnsluskipin Barði NK, Beitir NK og Börkur NK eru öll að kolmunnaveiðum í færeysku lögsögunni. Heimasíðan ræddi við Hálfdan Hálfdanarson skipstjóra á Berk, og spurði hann hvernig gengi. “Það...
Gullver landaði í Hafnarfirði

Gullver landaði í Hafnarfirði

Gullver NS. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS landaði 72 tonnum í Hafnarfirði í gærmorgun. Aflinn var mest karfi og þorskur. Heimasíðan ræddi við Þórhall Jónsson skipstjóra í gærkvöldi en þá hafði skipið látið úr höfn og var á leið á miðin. Þórhallur...
Samfélagsstyrkir Síldarvinnslunnar árið 2023

Samfélagsstyrkir Síldarvinnslunnar árið 2023

Síldarvinnslan styrkti margvísleg samfélagsverkefni myndarlega á árinu 2023 eins og fram kemur í nýútkominni samfélagsskýrslu fyrirtækisins. Mikil áhersla er lögð á að taka þátt í uppbyggingu samfélagsins með veitingu styrkja til góðra málefna og ýmissa samtaka. Hefur...