Skipin halda til veiða eftir sjómannadag
- Details
- Dagsetning: 07. Júní 2011
Börkur NK og Beitir NK héldur til síld- og makrílveiða í gær en þeir eru báðir búnir að vera í u.þ.bþ tveggja mánaða stoppi.
Barði NK heldur til veiða í dag og Bjartur NK heldur til veiða á morgun.