Karnivaldagur Nesskóla

Karnivaldagur NesskólaÞað var skrautlegur hópur nemenda úr Nesskóla sem marseraði um götur bæjarins í dag en tilefnið var Húllumhæ dagur skólans.  Skólinn skiptist í 5 liti og voru vinabekkir samlitir.  Þegar skrúðgöngunni lauk var farið upp á fótboltavöll þar sem grillað er fyrir krakkana.

Karnivaldagur Nesskóla

Karnivaldagur Nesskóla

Karnivaldagur Nesskóla

Karnivaldagur Nesskóla